Ég ættlaði að útskýra aðeins nánar 9 regluna.
Ég fékk þetta sent með pósti á msn.
Ef þið eruð í þeim vandræðum að þið eruð að tala við vinkonu eða eitthvað og hún er að fara að seigja kanski leyndarmál og mamma þín er að koma þá pikkaru 9 og sendir.
Hún veit þá að mamma þín er að koma.
Þegar hún fer ýtir þú á 99.

Mín skoðun á þessu er að foreldrar sem eiga börn á msn yngri en 13 ára eiga að fylgjast með því hvað þau gera á netinu.
Það getur verið hættusamt að vera á spjallrásum sérstaklega
útlendum.
Allavegana þessi 9 regla er mjög sniðug persónulega séð.
Það ætti kanski að koma henni í gang ég veit það eiginlega ekki þetta er bara skoðun sem ég vildi endilega koma með hingað.
Hvað fynst ykkur um þessa reglu?
Kanski sniðug eða?
ps:ég gerði þessa reglu ekki ég fékk hana senda á msn ;)
pps:Þetta er ekki copy og ekki paste ;)