Það kemur ekki á óvart að samkvæmt frétt sem birtist í mbl.is að ADSL þjónusta er dýrust á Íslandi af 11 löndum samkvæmt athugun dönsku fjarskiptastofnunarinnar á útbreiðslu breiðbands og háhraða nettenginga í 11 löndum. Nú finnst mér tími til kominn að símafyrirtækin geri eitthvað í málunum og lækki verlagningu sína á ADSL þjónustu. Til dæmis með því að lækka verð á erlendu niðurhali.