E´r í vandræðum með að tengja þráðlaust ADSL, ég er með usb módem og thomson speedtouch 570 router, þegar ég set diskinn til að setja upp routerinn (það er að segja diskinn sem er merktur Thomson speedtouch bla bla bla) fæ ég alltaf boð um að tölvan bíði eftir TCP/IP initlisation. Hvað þýðir þessi villa og hvernig get ég lagað han. (Athugið er með win 98se)