… gleymdi nokkrum atriðum

Í Norsku lögreglunni fór WGI eins og eldur í sinu milli starfsmanna, og var umfjöllun um háttasetta lögreglumenn sem voru að láta af störfum, þar sem þeir þurftu ekki að vinna lengur, vegna velgengni í WGI!
Eftir að fjölmiðlaumfjöllun um WGI hófst í Noregi, (sem var rétt fyrir áramótin 02/03) fjölgaði meðlimum ú 30.000 í 70.000 manns á aðeins þrem mánuðum.
8.Nóv næstkomandi verður haldinn ráðstefna á vegum WGI hér á landi og er búist við um 2000 erlendum gestum og hafa helstu hótel Reykjavíkur verið frátekin vegna þess, auk Laugardalshallar.

Hreinn Beck:
Endilega bentu mér á linka þar sem þú hefur fundið þín gögn.

Ef fyrirtækið vari “fjárglæfrastarfsemi” væri Fjármálaeftirlitið löngu búið að vara við WGI í fjölmiðlum eins og þeir gerðu um daginn, með keðjubréf eða hver skrattinn það var.
WGI er ungt fyrirtæki aðeins rúmlega 2ára, og hefur verið starfrækt hér á landi af einstaklingum síðan í nóvember-02

Lagaheimildir eða úrskurði Fjármálaeftirlitsins er mér ekki
kunnugt um, og get því ekki rökrætt það við þig.

Kynningarsíða WGI sem var bend á hér að ofan finnst mér lýsa fyrirtækinu illa og á röngum forsendum.

Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynnar sér WGI nánar bið ég að hafa samband: krissi@visir.is

p.s. svona smá dæmi með kauphöll WGI þá hafa bréfin þar hækkað 1800% frá upphafi, þar af 600% frá því í nóvember