Nú þekki ég tvær manneskjur sem hafa fengið email svar um að þær hafi verið að senda einhverjum aðila, sem þær þekkja ekki neitt, email með vírusi.

Annað mailið barst frá tr.is og hitt frá li.is.
Ég veit ekki enn hvort að tr.is mailið sé alvöru, en li.is mailið er alvöru. En Þær sendu ekki neinum meil og þessar addressur voru ekki einu sinni á neinum lista hjá þeim!

Hvað gæti þetta verið?
Alla vega, þakka alla hjálp fyrir fram.<br><br>Ég er bara ungur plevvi að leyta að sannleikanum…hann fæst með góðu malti…mmm…