Sælir.

Ég held að Windows Installer sé í fokki hjá mér. Ég er með Windows XP og er búinn að vera að reyna að senda microsoft online help email en finn aldrei hvernig ég á að gera það.

Málið er að ég get ekki installað MSN Messenger version 6.0 því það kemur bara error message “MSN Messenger setup has failed with error code: ‘1601’. Please go to the MSN Messenger Web Site and download the software from there”.

Ég er búinn að downloada þessu frá mörgum stöðum, Microsoft og öðrum, alltaf sama sagan. Svo get ég ekki tekið út gömlu version af MSN Messenger því þá kemur error message “The windows installer service could not be accessed. This can occur if you are running windows in safe mode, or if the Windows Installer is not correctly installed. Contact your support personnel for assistance.”

Þarf ég ekki bara að setja Windows Installer aftur inn?

Please help me…eða vísið mér á hjálp!