Mér finnst það dálítið skondið að netstjórar í skólum bjóða ótakmarkaðan internetaðgang hjá sér og eru síðan að banna ákveðnar síður og öll önnur port. T.d. fékk kerfistjórinn í mínum skóla skítkast útaf því að hún, já hún lokaði fyrir fjarnáms portin og nemendur gátu ekki skilað verkefnum sínum í langan tíma. Einnig eru mjög margir að posta svona hjálp við þessu hérna á korkunum. :Þ