Hafiði ekki tekið eftir því að þegar þið eruð með Soulseek opið þá downloadar maður alltaf eitthver kílóbætum á sek.. eitthvað 1 kb á sek eða eitthvað þótt maður sé bara að share-a ekkert að dl eða að dl frá íslenskum gaurum.

Vitiði um einhverja leið til að “bypassa” þetta eitthvernveginn? Eitthverja stillingu á Soulseek eða eitthvað? Ef maður hefur kveikt á þessu yfir nótt og dl t.d. bara frá íslenskum gaur þá er maður kominn alveg upp í 30 megs kannski yfir nóttinna.. En þá náttúrulega eitthver hundruð megs innanlands.

Leið og ég loka Soulseek þá hættir utanlandsdownloadið.

Bara svona í leiðinni þá þið á Soulseek komið á #iceland. Lækkar símreikinginn töluvert.

http://www.netinternals.com/products.html Bara benda ykkur á Costawere þið sem vitið ekki af þessu. Sérð hvort þú dl innan eða utanlands hérna.<br><br>—————–
cazter.
———–