Var að tengja tölvuna mína við sjónvarpið. Myndin úr tölvunni kemur í sjónvarpið en hún er svarthvít, veit einhver hvernig hægt er að laga þetta.