Hverjum langar svo sem ekki að ferðast nafnlaus um netið
án þess að hvar sem hann stoppar séu skráðar upplýsingar um hann
á hanns vitundar.
Nokkrar síður bjóða upp á einfalda lausn á þessu vandamáli.
sumir ókeypis en aðrir gegn áskriftargjaldi.
Þetta eru svokallaðar “Web-Based Proxies service”.
Þessar þjónustur eru mismunandi að gæðum og geta meðal annars:

- falið ip tölu þína
- styðja http / https og ftp
- blokkað cookies
- blokkað javascript / java applets og activeX
- blokkað grafik

Nokkrar af uppáhalds síðum mínum eru:

safeweb.com
the-cloak.com
thewebsurfer.com
private-server.com
anonymizer.com

Hvað er hægt að skrá um ykkur? dæmi:
http://privacy.net/analyze/
http://ipid.shat.net/
http://www.elfqrin.com/binfo.html


Þið getið einnig prófað ykkur áfram með að tengja þessar síður saman.
svokallað proxy chaining.

+ https://www.safeweb.com/o/
+ http://www.i-safetynet.com/cgi-bin/nph-a.cgi/http/
+ mbl.is

https://www.safeweb.com/o/http://www.i-safetynet.com/cgi-bin/nph-a.cgi/http/mbl.is
(ein lina)


Endilega kikið á þessa síðu ef þið hafið einhvern áhuga a að ferðast frjálsir um netið.
http://webveil.com/proxies.html

Þarna er einnig góð grein um cookies og web bugs (1x1.gif).