Margir höfðu beðið eftir WAP símum og haldið að þeir myndu slá i gegn en sú varð ekki raunin. Samkvæmt sænskri könnun nota einungis 6% af þeim sem eiga WAP síma WAPið. Meðal kvennana er notkunin einungis 3%. Miðað við þessar tölur þá eru einungis 675 Íslendingar sem nota WAP, þetta er miðað við tölur frá Noregi. Ástæðan fyrir þessu er talið er innihaldið síðnana er langt fyrir aftan það sem tæknin myndi leyfa.
Þessi könnun er ekki neitt mjög áreiðanleg þar sem einungis fáir tóku þátt.

E-220