Fyrir ykkur sem hafa spáð í það hvort vírusvarnarforritið ykkar virki þá er hér komin meinlaus test. Þessi “vírus” er gerður af EICAR sem er the European Institute of Computer Anti-virus Research. Hann er alveg meinlaus og þú getur búið hann til sjálfur. Það eina sem þú þarft að gera er að opna notepad og cuta og pasta þessa línu inn.
X5O!P%@AP[4\PZX54(P^)7CC)7}$EICAR-STANDARD-ANTIVIRUS-TEST-FILE!$H+H*
Síðan vistar þú skránna sem eicar.com og passar að það sé merkt við all files í glugganum fyrir neðan. Svo er bara að keyra skránna og vona. Ef vírusvarnarforritið ykkar virkar þá stoppar það aðganginn en ef ekki þá birtist línan “EICAR-STANDARD-ANTIVIRUS-TEST-FILE!”
Þetta er alveg meinlaust og ef þið treystið mér ekki þá getið þið skoðað eicar.com og/eða http://www.f-secure.com/virus-info/eicar_test_file.html

E-220