Kínverjar hafa sett nýjar reglur um netið sem bannar allar vefsíður sem geta skaðað stjórnvöld. Allar áróðurssíður hafa verið bannaðar og nokkur stór vefsetur svo sem yahoo. Til að setja upp vefsetur þarf að fá sérstak leyfi hjá stjórnvöldum og ef það er ekki fengið er síðan tekin niður.
Reglurnar segja einnig að þeir sem sjá um spjallrásir og spjallsíður þurfi að bera ábyrgð á að ekkert skaðlegt komi þar fram, hvernig er það hægt?
Við megum þakka fyrir að við eigum ekki heima í Kína, þar væri líklega enginn hugi.

E-220