Nú stendur yfir könnun á álit manna á HTML tölvupósti á netmag.cu.uk. Þar kemur fram að meirihlutið 45 % hata þannig skilaboð, 12 % sjá engan tilgang með þeim, 17 % finnast þau viðunandi, 26 % dýrka þau og segja að þau auki fjölbreytileika.
Þetta eru athyglisverðar niðurstöður þar sem mikill meirihluti hatar þau og er ég svona eiginlega sammála þeim. Mér finnst í lagi að fá svona bréf þegar það er alveg nauðsýnlegt t.d. jólakort. En þegar er verið að senda einföld skilaboð þá eiga þau að vera plain text.
Nú hafa 851 kosið í könnuninni.

E-220