Nýlega komast Microsoft að því að skrifaður hefur verið vírus sem stelur aðgangsorðum sem gera manni kleyft að skoða og breyta source code í forritum eins og Windows og Office línunni.
Þetta gefur tölvuþrjótum óendanlega möguleika hvað varðar að komast inná tölvur annara því að nú geta þeir einfaldlega sett sína eigin “back-door” í windows hjá tilteknum notanda og þannig komist inná og stjórnað hvaða tölvu sem er.
Hmmm.. hvern langar að fá sér Linux?