Hjá Idrive.com getur þú eignast þinn harðadisk á netinu. Þetta getur verið mjög nytsamlegt til að taka afrit. Það sem auðveldar þetta til muna er að þú getur náð í forrit sem setur hnapp á desktop þitt sem þú getur dregið skrárnar í. Einnig er hægt að ná í forrit sem gerir þér kleift að millifæra skrár af netinu yfir á Idrivið með því einu að hægrismella og velja Save to Idrive. Þú getur auk þess gert skrárnar aðgengilegar fyrir aðra. Þjónustan er frí og þú getur nálgast hana á http://www.idrive.com

E-220