ég er einn af þeim sem nota hotmail og staðinn fyrir venjulega póstþjónustu er reyndar með svoleiðis en nota það bara svona “spari” vitiði afhverju útaf Ruslpóst! ég fékk mér hotmail account fyrir rúmum 3 árum og hef notað það mikið síðan þá bæði í starfi og einkalífi. Þar til nú fyrir stuttu þá fékk ég leið á öllum ruslpóstinum sem ég fékk þrátt fyrir það að ég hef blockað hvern einasta ruslpóst sem ég hef fengið síðan block junk mail fítustinn kom inná Hotmail.

Eg var nýbyrjaður í Fjarnámi og langaði helst að vera með account sem ég gæti notað án þess að vera hræddur um að inboxið fyllist af ruslpóst. næstum samdægus og ég hafði búið til nýja acountinn þá barst mér 3 junk-mailar, ég var mjög hissa á þessu því ég hafði ekkert notað þessa e-mail addressu í neitt. síðan liði dagarnir og ég fékk að meðaltali 3-8 ruslpósta á dag jafnvel þótt ég setti alltaf block á hvern einasta póst. núna eru liðnir 2 mánuðir og ennþá er mér að berast ruslpóstur. þetta er svona póstur frá klámsíðum. með supject: “do you like asian porn” eða frá lukkusíðunum “you have won!” þrátt fyrir það ég er aldrei!! á þessum síðum.

ég fór aðeins að spá í þetta og gat aðeins komist að einni niðurstöðu. Þessir fávitar sem eru að dreyfa þessum pósti hvað eftir annað eru búnir að MÚTA Microsoft fyrirtækinu sem er með hotmail. þar sem ég hef sama nafn á báðum þessum acountum þá er bara sjálfgefið að sá ruslpóstur sem fer á fyrsta hotmail acountið fer líka á síðari hotmail acountið!! mér finnst þetta alveg óþolandi! langar svo mikið að fá að rífast við einhvern forstjórann hjá microsoft um þetta!!

Svo er hotmali að koma með svona nýjungar eins og block mail, þessi Block mail dæmi virðist bara ekki virka, reyndar eru þeir sem eru að senda ruslpóstinn alltaf að breyta addressunum sínum alltaf 235@teen.com og þarnæst j245@teen.com þeim finnst þetta rosalega sniðugt að þröngva þannig pósti inná fólk. ég get ekki einu sinni tekið mér frí í nokkra daga án þess að vera hræddurum það að acountinn minn fari yfir þessi 2 mb og þeir hjá hotmail byrji að henda dýrmætum pósti sem ég geymi þar.

síðan er annar fítus sem er líka nýr eins og þetta block mail dæmi það er hotmail junkmail protection. Hann virkkar en því miður þótt maður hafi bara stillt á 1 stig protection þá virkar hann alltof vel. ég prufaði þetta fyrst þegar þetta kom en það fór bara alltof mikið af pósti sem ég vildi lesa og eiga með í ruslið!.

ég er núna byrjaður að nota venjulegt póstforrit og account “þann sem ég notaði alltaf sem spari” en því miður kann ég ekki jafn vel við póstforrit og ég kann við hotmai ég hef prufað outlock express og 2000 finnst express þá skárri en 2000 finnst 2000 hálfgerð mistök.

En þá segi ég við fólk hér úti að passa hvert þú skrifar e-mail addressuna þína, ég vildi að ég hafði gert það þegar ég byrjaði fyrst að vafra á netinu.