Góðan daginn.
Ég heiti Pétur Reynisson og langar til að deila með ykkur því sem er afrakstur meira en 2 ára pælinga og vinnu.  Þetta er að fæðast núna og þið getið svalað forvitni ykkar með því að kíkja á eftirfarandi hlekk:    
Þetta er enn allt í þróun og mun breytast og batna ört á komandi mánuðum en einhvern tíma verður barnið að koma í heiminn og byrja að brölta um.
Þetta er allt á ensku því markaðssetningin á að vera global að sjálfsögðu.
Svo hvað er þetta eiginlega?  Lykilorðið er samruni eða blanda forrits og vefsíðutækni.  Kíkið á og endilega verið dugleg að senda mér póst með tillögur og ábendingar.  Sendið þetta til sem flestra.
Pétu