Það vita allir að það að senda E-mail á netinu án þess að encrypta (eða “dulkóða”) hann getur verið álíka öruggt og að öskra skilaboðin þvert yfir kringluna, hver sem vill vita hvað þú ert að röfla um getur komist að því. Þá encryptar maður skilaboðin en til þess að það sé eitthvað öryggi í því verður maður að nota amk 128 bita lykla sem eru pain in the ass og ekkert endilega öruggara því að ef maður sendir lykilinn yfir netið er hægt að komast yfir hann og þá er ekki mikið point í öllu baslinu, maður getur náttúrulega líka látið viðtakandann fá lykilinn á floppy en af hverju þá ekki bara að segja honum skilaboðin í staðinn fyrir að standa í öllu þessu basli.
Nú er komið nýtt tól sem að mínu mati er miklu siðugra en pgp og allt það stöff. Það heitir Invisible Secrets og er framleitt af InnovaTools. Forritið tekur skilaboðin þín encryptar þau og felur svo í .jpeg mynd sem að fæsta grunar að sé neitt annað en bara einföld mynd. Það er ekki bara texti heldur er líka hægt að bæta við attatchmentum með engum stærðartakmörkunum.
Hægt er að nálgast forritið á www.innovatools.com

Rx7