Hotline PLÍS ekki segja mér að enginn hérna viti hvað forritið hotline er…
Hotline er forrit sem er var fyrst gert fyrir frekar löngum tíma síðan og þá fyrir makkan. Forritið var hannað fyrir network - þá var einn hóst fyrir serverinn og svo gátu allar tölvurnar loggað sig inn með hotline client og byrjað að skiptast á gögnum spjalla, senda inn fréttir o.s.fv. Eftir nokkurn tíma var svo internet stuðning bætt við og fólk var ekki lengi að taka við sér en setti up servera sem aðrir gátu farið á um allan heim. Í dag er forritið aðalega notað fyrir ólegleg forrit, bíómyndir, klám og allskyns önnu skjöl. Flestir serverar vilja að þú farir fyrst á heimasíðu með banner sem þú þarft að ýta á og þegar inn á síðuna er komið stendur lykilorðið og notendanafn einhverstaðr…með þessari aðferð fær adminnin eitthvað fyrir sinn snúð þegar þú nærð í hvað sem hugan girnist á hans server….
Til að lista serveranna eru til svokallaðir trackerar sem, augljóslega lista servera. hægt er að ná í forritið á www.bigredh.com