Jæja, nú er málið að fara að teikna myndir fyrir næsta þema, sem er Furðuleg dýr.
Þá er ég að meina ýminduð dýr, hvort sem það eru nokkrar dýrategundir blandaðar saman eða bara eitthvað frá huganum. Notið ýmindunaraflið!
Þið hafið frest fram að 31. jan til að teikna furðulegu dýrin ykkar.

Góða skemmtun!
I C U P