mynd eftir einn af mínum uppáhalds concept artistum Nivbed
Í tilefni af keppninni sem nú stendur yfir langar að mig að skella hingað inn rosa flottum psychadelic poster eftir einn af helstu forsprökkum stefnunnar, Stanley Mouse.
Dundaði mér við að teikna þessa stelpu um daginn..
Mér leiddiz, ég er huga Kovu aðdáandi.. þannig ég teiknaði þetta, horfði á mynd af honum meðan ég teiknaði þetta.. Það tók mig langan tíma til að ná þessu rétt.. s.s. að láta þetta líta út eins og Kovu.. En jám, ekki mjög vandað og ég nennti ekki að skyggja.. Teiknaði þessa mynd fyrir nokkrum mánuðum