Þetta er fugl sem hefur villst á leið sinni til suðurs og hefur lent á yfirráða svæði indjána.
Sælt veri fólkið. Mér fannst þurfa nýja mynd svo að ég ákvað að henda inn einni sem ég kláraði í seinustu viku. Við þurftum að skoða málverk frá málaranum Edward Hopper og gera svo okkar eigin “extension” af málverkinu, semsagt búa til fortíð eða framtíð manneskjunnar í verkinu. Þetta er gert í Maya og Photoshop.