Ég var að æfa mig í að skyggja og gera bakgrunn jafnvel þótt hesturinn sé í vitlausum hlutföllum ;)
Gerð í photoshop, var nokkrar vikur að vinna í henni, klárað 30. mars 2010.
Ákvað að kaupa mér eitt stikki teikniborð fyrir tölvuna (graphic table), fékk mér eitt soldið ódýrt en flott Wacom Bamboo (svart) og hérna er fyrsta myndin sem ég geri á því, auðsjáanlega ekki kláruð og margt hægt að vinna með hana en er nokkuð sáttur með þennan dverga haus sem er soldið í warcraft þema.