Ekki spurja mig afhverju hann stendur í vatni.
Þetta er eftir Auði frænku mína. Hún er (finnst mér) mjög hæfileikarík, 15 ára og myndirnar hennar ekkert smá flottar, fannst ég bara þurfa að setja eina hérna..
Þetta eru verur sem ég hannaði sjálf. Ég ætla mér að lita þær í photoshop. Afsaka auka línur, þetta er í rauninni ennþá á frekar grófu stigi.