René Magritte. The Human Condition, 1935.Eitt af uppáhalds málverkum eftir hann og einn af uppáhalds súrealísku málurum mínum með salvador dalí
Ég sendi inn mynd einhverntíman fyrir löngu af Eric Draven (sem ég teiknaði) og þá sagði ég að ég myndi gera betri mynd þar sem hún var ekkert sérstaklega flott. Núna er ég loksins búinn að taka mig til og teikna nýja mynd af honum og ég er nokkuð viss um að þessi hafi komið betur út.