Kommóða Ég fékk þessa kommóðu frá kærastanum mínum í afmælisgjöf og ég málaði hana með akrýl litum.