Pink Þetta var einu sinni spegill sem ég braut óvart. Málaði svo bleikt þar sem spegillinn var og límdi perlur við sem ég hafði fengið frá frænku minni í Flórída.