Galdraþemakeppnin - Ruksúd Mér fannst hin ekki nógu góð svo að ég setti inn aðra, mun betri.

Ruksúd, guð visku og upphafsvera almennra galdra í mínum einstaklega áhugaverða eigineinkafantasíheimi. Hann er marmaður með mjög skemmtilega baksögu.

Myndin var um þrjá daga að verða til, með venjulegum gulum blýanti og í miðjum hópi af krökkum á kynþroskaskeiðinu sem hafa ekkert að gera. Of skyggð, ég veit ekki, allavega einhver best heppnaða mynd sem að ég hef gert, að mínu mati.