nafnlaus Ég gerði þessa mynd eitt kvöldið þegar mér leiddist.

Þetta eru allt stockphoto myndir sem ég fann á netinu með random takka á stockphoto síðu.

Þetta er s.s 6 myndir sem ég vann saman í leit að einhverjum surreallískum heim fylltum með einkennilegum táknmyndum.