Fresh Hybrid eftir Sandy Skoglund Fresh Hybrid eftir Sandy Skoglund (2008)


Þetta er ljósmynd eftir Sandy Skoglund þar sem hún býr til fallegar ævintýramyndir

Hún skapar allt umhverfið á setti og ljósmyndar svo með largeformat filmu.

Í þessari mynd er himininn og grasið búið til úr lituðum pípuhreinsurum. Laufin á trjánum eru páska ungar.


Mig langaði bara að henda þessari mynd til að sýna hvernig myndlist getur nýtt sér ljósmyndamiðilinn á skemmtilegan hátt.