Stumble once upon the fallen O, Sumida river
The parting boat
Stirs your autumn leaves

To the long-waiting songstress
I hear your whisper
He shall not come this way again

In Yanagi-bashi,
The shamisen cry of life's deep sorrows
Shall be our nightingale song of spring

And so, let us go
Stepping on one corpse
Stepping on two

Stumble once upon the fallen
And lonely sparrows shall scatter
From their old bamboo

-Hiroaki Samura

Jæja, þetta er mynd sem ég gerði handa sænskum vini mínum.
Stíllinn er undir miklum áhrifum myndasagnanna Blade of the immortal eftir Hioraki Samura (ljóðið er tekið úr sömu sögum) En mér finnst hann vera algjör snillingur og þetta eru einar þær bestu myndasögur sem ég hef lesið !

Já, jæja, þetta er nú ekki öll myndin, þetta er eitthvað croppað hjá mér,, full view er þarna á linknum fyrir neðan ; )

En þessi mynd er aðallega uppá litunina, þar sem þetta er svona eitt af þeim fyrstu skiptum sem ég nota textures fyrir alvöru, ég hef aðallega bara notað þá fyrir heilt overlay hingað til. .. og já ,, ég geri mér fulla grein fyrir villunum í anatómíunni og svoleiðis XD((séérstaklega með sverðið O.O)) En aðallega var það nú allt inspire-að af honum Samura …

http://greenbucket5.deviantart.com/art/Stumble-once-upon-the-fallen-140187745 … (ég veit ekkert hvort þetta link dæmi virkaði hjá mér, en ef það gerði það, þá er það bara jeij :])