Systir mín fékk einhvern bækling með sér heim einn daginn og þessi stelpa var í honum. Ég gat ekki sofnað í gærkvöldi svo ég ákvað að teikna hana.
Stelpa
Systir mín fékk einhvern bækling með sér heim einn daginn og þessi stelpa var í honum. Ég gat ekki sofnað í gærkvöldi svo ég ákvað að teikna hana.