Ég veit að þetta er teiknikeppni.. en mér finnst vatnslitir bara of skemmtilegir ^^ En ég teiknaði líka með bleyttum trélitum… þannig að ég slepp inn?
                Shadows will never see the sun
              
              Það er leyfilegt að mála, þó að keppnin heitir Teiknikeppni ;)