Eitt af mínum uppáhalds verkum eftir einn af mínum uppáhalds listamönnum, Francisco Goya. Myndin sýnir rómverska guðinn Krónos (Satúrnus í grískri goðafræði) borða börnin sín eftir að hann heyrir að eitt þeirra muni steypa honum af stóli. Eitt barnið komst undan, sem var sjálfur Seifur.
Krónos borðar börnin sín
Eitt af mínum uppáhalds verkum eftir einn af mínum uppáhalds listamönnum, Francisco Goya. Myndin sýnir rómverska guðinn Krónos (Satúrnus í grískri goðafræði) borða börnin sín eftir að hann heyrir að eitt þeirra muni steypa honum af stóli. Eitt barnið komst undan, sem var sjálfur Seifur.