Red, yellow, and blue. Nýplastismi:
Piet Mondrian málar þessa mynd árið 1921. Hann tók upp á að einfalda form náttúrunar í grunnform. Með lóðréttum og láréttum línum bjó hann til grindur sem hann svo fyllti oftast með grunnlitum.