Sæl / Sæll

Ég er með bílskúr í Hafnarfirði Rétt hjá kaplakrika, bakhlið skúrsins snýr að gönguleið sem er liggur frá lögreglustöðinni niður að lækjarskóla.

ég er orðinn þreyttur að slást við littla krakka krotara í málingar keppni við að halda skúrnum þokkalegum þeim meginn.

Svo mér datt í hug að leyfa einhverjum góðum graffara að bara go nuts á vegginn.

Ég er mun sáttari að hafa list á skúrnum enn krot.

Svo ef einhver hefur áhuga , endilega látið mig vita.

ég kýs samt að það verði einhver mynd , enn ekki einhverjir graffstafir.


email - stymmikutur@gmail.com