Nú hef ég tekið eftir því upp á síðkastið að þáttaka í keppnunum okkar hefur minkað gífurlega. Nú var þema í gangi og enginn sendi inn mynd. Nú langar mig að spyrja, hver teljið þið ástæðuna? Leiðinleg þemu, minni tími eða hvað er málið?

Endilega segið ykkar skoðun svo að það sé hægt að lífga upp á þetta aftur þar sem þetta er rosalega skemmtilegt þegar margir taka þátt.
kveðja Ameza