Ég er búin að vera að vatnslita eins og brjálæðingur síðustu mánuði og er núþegar búin að klára þrjár blokkir með tólf örkum hver síðan í byrjun júní.

Það svíður undan peningunum svoleiðis að ég spyr:

Hvar er hægt að fá sem ódýrastan vatnslitapappír án þess að vera að kaupa algjört drasl?