Hef verið að pæla í þessu í nokkrun tíma, mynduð þið flokka Photomanipulation sem myndlist, ljósmynd eða eitthvað allt annað? Þetta er auðvitað byggt upp af ljósmyndum ásamt ýmsu sem fólk er að bralla í photoshop.

Hvort sem það er myndlist eður ei, finnst ykkur þetta nógu mikil myndlist til þess að senda hingað inn?

Ég stunda þetta svoldið en hef ekki sent hingað inn þar sem ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hvar mörkin eru.
Hvað finnst ykkur?

Fyrir þá sem vita ekkert hvað ég er að tala um þá er þetta Photomanipulation http://ameza.deviantart.com/art/The-Sacrifice-153360471
kveðja Ameza