Góðan daginn, Arnar Elí heiti ég og er í smá leit, ég er að leita að eitthverjum sem hefur góða hæfileika í að lita myndir í tölvu.

Ég fékk þá hugmynd að gera mynd og skanna inní tölvu og lita hana en ég er aldrei sáttur með myndir sem ég lita sjálfur.

Allavega ég er 19 ára. er á listabraut í framhaldsskóla. ég teikna daglega, þemað er yfirleitt Dark Ages, eitthvað evil stundum en er opin fyrir öllu. áhrif frá Samwise Dider má greinilega sjá í mörgum myndum frá mér, ég nota blýanta í allar myndir og í sumar nota ég penna líka.

Ég get skannað myndirnar inn í tölvu og sent í gegnum netið ef þið hafið áhuga á að prufa smá svona samstarf og senda myndirnar inná netið, jafnvel nota þær í meira, fá metanr inní nám eða álíka þá endilega látið mig vita.



arnar elí.~

Bætt við 5. janúar 2010 - 23:04
hérna er dæmi um mynd sem ég litaði í tölvu, ekkert merkilegt.



http://tinypic.com/r/5dkx09/6
Arnar elí.~