Jæja það vill svo til að ég setti upp PhotoshopCS4 um daginn en er búinn að vinna með Photoshop7 í lengri tíma. Ég er með bæði forritin á tölvunni eins og stendur.
Hinsvegar virðist blessað teikniborðið mitt virka betur í Photoshop 7, penninn er sem sagt næmari þar en í CS4.

Einhver lent í svipuðu og ef svo er, er þetta stillingar atriði eða er Photoshop 7 bara að rule-a?
kveðja Ameza