Það er opið hús í LHÍ föstudaginn 13. Nóvember

http://lhi.is/2009/11/04/opinn-dagur-i-listahaskolanum-fostudaginn-13-november/

Þeir sem hafa áhuga endilega kíkja á okkur, ég get jafnvel tekið fólk í skoðunatúra um húsið ef það hefur einhver áhuga á því. Annars er bæði starfsfólk og nemendur á staðnum til að sýna og segja.

Bætt við 4. nóvember 2009 - 22:43
ég ætti kannski að bæta við að ég get tekið fólk í skoðunatúra um myndlistardeildina þar sem ég þekki ekki hin húsin og deildirnar :/