Daginn, var að spá hvort einhver hérna viti hvaða teikniborð er eitthvað vit í? Hef ekki verið að teikna á teikniborð áður en ég teikna mikið með blað og penna/blýant. Væri endilega til í að fá álit frá ykkur um hvaða teikniborð er best að fá sér og hvað þau kosta.

Bjarki