Varðandi, kvissið ykkar, þá eru nátturulega allir, einfaldlega, listamenn sem telja sig svo. Listakarl og listakona, er ekki til. Konur eru jafnt menn og karlar, það eru engin geimvísindi. Þeir sem hafa merkt sig sem listakonur, eru að gera sömu villuna og sá sem bjó til spurninguna.