Já, ég var víst að downloda blender, en þar sem ég kann næstum ekkert á þetta þá þarf ég víst að læra aðeins áður en ég get leikið mér..
svo að ég er bara að spyrja hvort að einhver viti um tutorial eða eitthvað á netinu þar sem ég get fengið að vita hvernig er farið að alveg frá grunni. Bækur sem ég gæti náð í á bókasafni væri líka fínt þar sem mér finnst mun þægilegra að þurfa ekki að vera opna og loka gluggum á fullu um leið og ég reyni að læra eitthvað á þetta :)