Já, er byrjandi í því að teikna á blað.
Hef mest verið í málunarbransanum.
Langar til að geta teiknað t.d. manga, stríðshetjur, djöfla og hversdagslega hluti. Einhver bók með góðu svoleiðis?
Og helst á íslensku, er með athyglisbrest og á erfitt með að einbeita mér með lesefni á ensku. (Ef það er ekki eitthvað skemmtilegt, ég get vel lesið efni á ensku ef ég er kominn áfram en ég gæti þá misst af einhverju mikilvægu í byrjun bókarinnar)
