Ég er með stóran auðan vegg inní herberginu mínu og ég var að spá í að láta graffa hann, er einhver hér sem tekur þannig verk að sér eða veit um einhvern sem gerir það?

Sá sami þyrfti að geta unnið með mér (ss ég hef einhverja hugmynd um hvað mig langar að fá krotað á vegginn, en þetta yrði samt nokkuð frjálst) vera fær með brúsan, með góða reynslu og ekki alltof dýr

Ef þú hefur áhuga endinlega svarið fyrir neðan, sendið mér pm eða e-mail á tryggster@hotmail.com.
Skissur og fyrri verk myndu ekki skemma fyrir.

Takk