Ég ákvað að taka saman linkana sem ég er með hjá mér af öllum listasíðunum sem ég skoða reglulega og skella í einn kork. Vona að ég geti sýnt ykkur eitthvað nýtt en ég held að þetta sé svona frekar mainstream og þið eruð kannski búin að sjá mikið af þessu :

http://www.drawergeeks.com/ - Einskonar teikniklúbbur, valið er oftast persónur, sirka eitth verkefni á mánuði.
http://www.bugglefug.com/dailyscribble/ - Dailyscribble, þau eru tólf held ég og fá eitt verkefni á viku.
http://drawn.ca/ - Blogg sem kynnir nokkra listamenn á dag
http://www.cartoonbrew.com/ - Svipað og drawn en meira um teiknimyndir og ýmsar fréttir og pælingar um teiknimyndir með.
http://www.deviantart.com/ - Eitthvað sem flestir þekkja held ég. Samfélag sem snýst út á að senda inn og skoða myndir.
http://forums.cgsociety.org/forumdisplay.php?f=137 - Kreiisí flottar myndir, hægt að fara líka bara á cgsociety og finna fleira. Þetta er samt líka mikið 3D
http://www.livejournal.com/ - Fullt af góðu listafólki er með blogg hérna, þið getið klikkað hingað (Þetta er þarna neðst) til þess að sjá hverjum ég er að fylgjast með. Alls ekki margir samt.
http://www.conceptart.org/ - Samfélag og spjallsíða, hef tekið eftir því að þetta eru meirihlutinn karlar að teikna geimdót. Þó ekki alhæfing ;)

Bloggarar
http://joebluhm.blogspot.com/
http://eripuuu.blogspot.com/
http://www.robinmitchell1972.blogspot.com/
http://www.elephantart.blogspot.com/
http://lightnightrains.blogspot.com/
http://woodyart.blogspot.com/
http://www.kevindalton.com/blog/
http://animite.blogspot.com/
http://eddiepittman.blogspot.com/
http://marlomeekins.blogspot.com/
http://chriswahlart.blogspot.com/
http://skottieyoung.blogspot.com/
http://www.imaginismstudios.com/journalism/journalism.html
http://hansranum.blogspot.com/
http://www.sarahmensinga.blogspot.com/
http://sebastian-kruger-news.blogspot.com/
http://avalanchesoftware.blogspot.com/ - Mæli sérstaklega með þessari!
http://frakfraco.blogspot.com/
http://ryansmithsblogspot.blogspot.com/
http://patrickmorganart.blogspot.com/
http://slappypictures.blogspot.com/
http://robotmonsterleague.blogspot.com/
http://blog.naver.com/bandalmass
http://cartoondavid.blogspot.com/
http://artplz.blogspot.com/
http://chepeng.blogspot.com/
http://doug-buddy.blogspot.com/
http://penguinx.org/
http://funnycute.blogspot.com/
http://thephotoshopexperiment.blogspot.com/
http://funnypagesproductions.blogspot.com/
http://vanhoozerstudios.blogspot.com/
http://trevjimenez.blogspot.com/
http://www.john-nevarez.blogspot.com/
http://touchskieschronicles.blogspot.com/
http://gonzobird.blogspot.com/
http://www.zinzun.com/
http://sevencamels.blogspot.com/ - Ekki myndir en hann er með fullt af upplýsingum um teikningar, teiknimyndir og fl.

Og svo í endann þá skelli ég inn myndasögunum, mest eitthvað sem flestir þekkja:
http://www.ctrlaltdel-online.com/comic.php
http://fjandinn.com/arthur/
http://www.deaddays.net/
http://www.lackadaisycats.com/ - Virkilega flott
http://catmydog.comicgenesis.com/
http://explosm.net/comics/759/

Bæta við listann takk!
Ég elskaig