Ég valdi 10 þema til að velja úr.
Svona virkar þetta: 5 hæstu þemar verða valdir, hin 5 verða í geymslu þar til næsta könnun kemur með önnur 5 þema.
Ég hef ákveðið að hafa Hvert þema á tvemur vikum, og alltaf á mánudögum, því að þá geta fólk verið að teikna um helganar þegar ekkert er að gerast :)
Endilega koma með athugasemdir.